Didda Hjartardóttir Leaman

Didda er fædd árið 1963 og lauk námi úr nýlistadeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1987. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist í Slade School of Fine Art, Univercity Collega í London á árunum 1987-1989 og útskrifaðist þaðan með Diploma of Fine Art. Hún stundar nú meistaranám við Listaháskóla Íslands.
Didda hefur haldið sýningar á Íslandi og í London þar sem hún bjó í 20 ár. Hún flutti aftur til Íslands árið 2007.
Nánari upplýsingar á umm.is 

 

Listaverk í Artóteki