Erna G. S.

Erna G.S. býr og starfar í Reykjavík.

Hún er menntuð í myndlist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Slade School of Fine Art, University College London. Auk kennsluréttinda frá Listaháskóla Íslands.

Erna hefur unnið að myndlistinni og sýnt frá árinu 1990, bæði hérlendis og erlendis. Hún hefur haldið 12 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga, auk annarra verkefna tengt listum. Frá árinu 2004 hefur megin viðfangsefni hennar verið málverk, ljósmyndir og innsetningar þar sem hún hefur verið að vinna með "móments seríur", andartakið. Þar sem viðfangsefnið er samofið, persónulegu og daglegu lífi og umhverfi, þjóðfélagsástandi, hugsunum, skynjunum og tilfinningum. Andartakið er hluti af vinnu- og sköpunarferli verkanna þar sem allt getur gerst
 

Listaverk í Artóteki