Hafdís Brands

Hafdís Brands lærði myndlist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1986-1990, í Robert Gordon University, Aberdeen, Skotlandi 2001-2003 og í Glasgow School of Art, Glasgow, Skotlandi á árunum 2003-2007. Hún vinnur að mestu í leir og þá einkum skúlptúra og veggmyndir. Hafdís hefur tekið þátt í fjölda sýning bæði á Íslandi og Skotlandi.
 

Listaverk í Artóteki