Inga Dóra Guðmundsdóttir

Inga Dóra Guðmundsdóttir útskrifaðist 2005 frá listadeild Western Kentucky University með BFA (Bachelor of Fine Arts) í grafískri hönnun með aukafag í málningu. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar hér á landi en einnig í Bandaríkjunum sama gildir um samsýningar. Hægt er að sjá nánar um sýningar sem Inga Dóra hefur tekið þátt í á www.umm.is Að auki er hún með landslagseríu til sölu í Gallerí List í Skipholti. Inga Dóra leggur áherslu á grafískar myndir með ljósmyndum en einnig með blandaðri tækni. Hún er félagsmaður í Sambandi íslenskra myndlistarmanna og Handverk og hönnun.

Heimasíður: www.umm.is og ingadora.carbonmade.com og https://www.facebook.com/frenchcoffeepresswarme

Listaverk í Artóteki