Ingimar Waage

Ingimar er fæddur árið 1966. Hann stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1986-1990. Að því loknu fór hann í 3ja ára framhaldsnám í Ecole Nationale des Beaux-Arts de Lyon í Frakklandi. Ingimar hefur haldið 9 einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Auk þess að sinna myndlist fæst Ingimar við hönnun prentefnis og vefsíðna, kennslu og flei