Sari Maarit Cedergren

Finnskættaði myndhöggvarinn Sari M. Cedergren hefur undanfarin ár verið að vinna verk sem endurspegla mismunandi hliðar á íslensku veðri með gifsi og steypu.
Sari er fædd í Grankulla, Fínnlandi, ólst upp í Stokkhólmi þar til hún fluttist til Íslands árið 1986 og hefur búið hér siðan. Hún stundaði nám við Konstfack og KTH School of Architecture í Stókkholmi, í Academy of Fine Arts í Helsinki og við Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Á ferli sínum hefur hún á undanförnum árum haldið einkasýningar í
The Cable Gallery í Helsinki, Norræna Húsinu í Reykjavík, Slunkariki, Listasafni ASÍ og í Hafnarborg menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar auk þess að taka þátt í ýmsum samsýningum.