Steinunn Einarsdóttir er fædd 19. júlí í Vestmannaeyjum.
Steinunn fluttist til Ástralíu 1967 og bjó þar í rúm 27 ár. Hún útskrifaðist 1994 sem myndlistamaður í Visual Art and Design frá Barrier Reef of T.A.F.E. Listaháskóla í Townswille, Queensland.
Steinunn flutti til Íslands í desember , 1994 og hefur starfað sem myndlistarmaður og leiðbeinandi í myndlist síðan 1996.
Atvinna: Myndlistarmaður og leiðbeinandi í myndlist.
Myndlistarskóli Steinunnar: Steinunn heldur árlega myndlistarnámskeið í Vestmannaeyjum og víðar á landinu.
Steinunn Einarsdóttir
Listaverk í Artóteki
-
30 x 40 cmVerð :65.000Leiga:2.000
-
Verð :120.000Leiga:4.000
-
40 x 35 cm.Verð :38.000Leiga:2.000
-
40 x 30 cm.Verð :65.000Leiga:2.000