Skip to main content

Guðbjörg Hákonardóttir (Gugga) er fædd í Reykjavík 1958. Hún útskrifaðist úr Myndlista-og handíðaskóla Íslands 1995, þar áður stundaði hún myndlistarnám í Myndlistarskólanum á Akureyri, Myndlistarskólanum í Reykjavík ofl.  Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum á Íslandi og erlendis.  Gugga er meðlimur í SÍM (sambandi íslenskra myndlistarmanna) og Norrænu vatnslitasamtökunum.  Verk hennar eru undir áhrifum frá íslensku landslagi .

Listaverk í Artóteki