Fréttir

Listamanna innlit til Huldu Vilhjálmsdóttur

Hver er listamaðurinn?

Ég heiti Hulda Vilhjálmsdóttir og er fædd 6. júní  1971 í Reykjavík . Ég útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands vorið 2000 úr málaradeild.

Ég hef starfað sem myndlistakona síðan ég útskrifaðist, rekið vinnustofur og haldið sýningar.

Ég... Nánar

Listamanna innlit til Sigurborgar Stefánsdóttur

Hver er listamaðurinn?

Sigurborg Stefánsdóttir heiti ég og hef starfað sem myndlistarkona frá árinu 1987, þegar ég útskrifaðist frá ,,Skolen for Brugskunst“ nú Danmarks Designskole“ í Kaupmannahöfn. Ég vinn jöfnum höndum að frjálsri myndlist og hönnun og hef verið með... Nánar

Ný verk