Fréttir

Listamanna innlit til Sigurborgar Stefánsdóttur

Hver er listamaðurinn?

Sigurborg Stefánsdóttir heiti ég og hef starfað sem myndlistarkona frá árinu 1987, þegar ég útskrifaðist frá ,,Skolen for Brugskunst“ nú Danmarks Designskole“ í Kaupmannahöfn. Ég vinn jöfnum höndum að frjálsri myndlist og hönnun og hef verið með... Nánar

Listamanna innlit til Ingimars Waage

Hver er listamaðurinn?

Ég heiti Ingimar Ólafsson Waage og er fæddur 1966 í Hafnarfirði. Ég starfa sem listmálari og kennari. Ég sótti menntun mína í Myndlista- og handíðaskólann og eftir það fór ég til Lyon í Frakklandi til frekara náms. Ég hef sinnt myndlistarkennslu í... Nánar

Ný verk