Fréttir

Listamannainnlit til Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur

Hver er listamaðurinn?
Ég er fædd og uppalin í Fljótshlíðinni og bý þar að hluta til þó ég vinni að mestu leyti að list minni hér á vinnustofunni minni í Reykjavík að Kletthálsi 13.

Hvert sækir þú innblástur í verk þín?
Ég held að það gæti mikilla áhrifa frá umhverfi mínu í... Nánar

Ný heimasíða Artóteks

Velkomin á nýja heimasíðu Artóteksins. Hún hefur tekið dágóðan tíma í vinnslu en loks er hún komin í loftið, okkur til mikillar gleði. Vonum við að verk Artóteksins njóti sín vel á síðunni og að auðvelt sé að kynna sér listamennina og verk þeirra.

Í Artótekinu er til leigu og sölu... Nánar

Ný verk