Skip to main content

Berglind Svavarsdóttir er fædd í Reykjavík en hefur verið búsett á ítalíu frá árinu 1996. Hún útskrifaðist frá málaradeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1996 og hafði þá stundað skiptinám í málun við Accademia di Belle Arti í Bologna, Ítalíu frá 1994 - 1995. Eftir það lá leiðin til Milano þar sem hún lauk BA prófi  í málun frá Accademia di Belle Arti di Brera árið 2004 og MA prófi frá sama skóla árið 2009.

Berglind hefur tekið þátt í samsýningum bæði á Íslandi og á ítalíu. Hún er félagsmaður í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. 

Listaverk í Artóteki