Skip to main content
Verk eftir Önnu Gunnlaugsdóttur

Verið velkomin á Artótekssýningu Önnu Gunnlaugsdóttur sem opnar á Reykjavíkurtorgi fimmtudaginn 7. september kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir.

Sýningin endurspeglar hugleiðingar listakonunnar um hvernig karllæg trúarbrögð hafa mótað tilvist konunnar og sjálfsmynd hennar,  hvernig sú sýn litar allar hugmyndir um eðli og tilgang konunnar fyrr og nú.

Sjá nánari upplýsingar um sýninguna á vef Borgarbókasafnsins.