Skip to main content

Íris er Íslendingur en hefur búið erlendis í 30 ár. Danmörku s.l. 22 ár og einnig í Svíþjóð og
Noregi. Hún stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, og framhaldsnám við Jan
Van Eyck Listaakademíunnar í Maastricht í Hollandi.
Íris á að baki fjörbreyttan starfsferil við sjónlistir. Hún er kennari við Sønderjyllands
Kunstskole í Sønderborg og kennir einnig við Haderslev Kunstskole.
Íris hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í ótal samsýningum bæði innan lands
og utan.
Íris starfar bæði sem myndlistarmaður og kennari. Hún vinnur með fjölbreytilega tækni.
Veggverk, indsettningar og skúlptur. Allt eftir hvað hver hugmynd þarf á að halda.
www.irisfridriksdottir.com

Listaverk í Artóteki