Ólöf Björg útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001 með málun sem aðalgrein og vorið 2007 lauk hún kennaranámi frá sama skóla. Einnig lærði hún myndlist við háskólann í Granada á Spáni og dvaldi á textílverkstæði Ami Ann og lærði hjá meistara An Ho Bum í Seoul í Kóreu 1994-1995.
Ólöf Björg hefur verið virk í myndlistinni frá útskrift, haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga og uppákomum ýmiskonar m.a. Sequenses árið 2007 og afmælissýningu Hafnarfjarðar í Hafnarborg árið 2008
Listaverk í Artóteki
- 60 x 50 cmVerð: 170.000Leiga: 5.000
- 50 x 50 cmVerð: 150.000Leiga: 5.000
- 29 x 40 cmVerð: 170.000Leiga: 5.000
- 100 x 100 cmVerð: 440.000Leiga: 13.000
- 85 x 120 cmVerð: 390.000Leiga: 11.000