Áslaug Saja Davíðsdóttir myndlistar- og textílkona, Reykvíkingur sem flutt hefur í gömlu listamannanýlendu Hveragerðis. Gróskan og grænkan í daglegu umhverfi er henni daglegur innblástur en hún sækir líka innblástur til háværra stórborga þar sem fjölbreytt mannlíf kristallast.
Áslaug Saja Davíðsdóttir útskifaðist úr Textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands og varði lokaári sínu í UIAH í Finnlandi.
Áslaug Saja hefur frá útskrift unnið að mynsturgerð og myndlist. Mest hefur hún unnið með silkiþrykk á efni en síðustu ár hefur hún málað abstaktverk á striga og pappír með fjölbreyttum aðferðum og efnivið.
Áslaug hefur frá útskrift 1996 haldið samsýningar, tekið þátt í gallerírekstri þriggja gallería í Reykjavík og samsýningum og verið virkur listamaður.
Listaverk í Artóteki
- 30 x 30 cm.Verð: 38.000Leiga: 2.000
- 15 x 15 cm.Verð: 19.000Leiga: 2.000
- 20 x 20 cm.Verð: 24.000Leiga: 2.000
- 20 x 20 cm.Verð: 24.000Leiga: 2.000
- 15 x 15 cm.Verð: 19.000Leiga: 2.000
- 50 x 50 cm.Verð: 70.000Leiga: 2.000
- 62 x 84 cmVerð: 98.000Leiga: 3.000
- 62 x 84 cmVerð: 98.000Leiga: 3.000