Eftir að Björg lauk námi frá Myndlistarskólanum á Akureyri hefur hún haldið níu einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Hún hefur útfært hugmyndir sínar í olíumálverk, teikningu, þrykk, útsaum, ljósmyndir og vídeó. Viðfangsefnið hefur verið mannleg tilvist og fjalla síðustu verk hennar um samskipti manns og umhverfis í gegnum skynjun.
Björg Eiríksdóttir
Listaverk í Artóteki
-
Verð :15.000Leiga:2.000
-
Verð :15.000Leiga:2.000
-
89 x 61 cmVerð :120.000Leiga:4.000
-
71 x 52 cmVerð :120.000Leiga:4.000