Skip to main content

Erna er fædd árið 1940 og stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur á árunum 1955-1959 og í kennaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1981-1985. 
Erna hefur unnið að ýmsum þáttum myndlistar, m.a. leikbrúðugerð, tauþrykk, pappamassa, vatnslitun, olíumálun, unnið með leir og málað á silki.
Hún hefur tekið þátt í mörgum samsýningum og haldið einkasýninegar á verkum sínum. 
Erna er félagi í FÍM og SÍM.
 

Listaverk í Artóteki