Skip to main content

Jóhanna Björk Halldórsdóttir 1965 (JoBjork) útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands árið 1995.

Hún lauk einnig námi í kennslufræðum viðHáskóla Íslands og stundaði nám á Listasviði við

Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Jóhanna Björk nam einnig við The London College of Fashion.

Jóhanna Björk hefur teiknað og málað allt frá barnæsku. Jóhanna Björk vinnur með olíu á striga og málar bæði abstrakt og fígúratíft.

Verkin eru vísan í náttúruna, stemmingu og birtu.

Jóhanna Björk hélt einkasýningu í SÍM salnum fyrr á þessu ári og tók þátt í samsýningu á

Torg Listamessu 2023. Hún er einnig félagsmaður í SIM, Sambandi Íslenskra myndlistarmanna.

Jóhanna býr og starfar í Reykjavík. Vinnustofa hennar er í 104 Rvk. 

 

Jóhanna Björk Halldórsdóttir 1965 (Jobjork) graduated from The Icelandic College of Arts and Crafts in 1995. She

also studied education, at the University of Iceland and atthe London College of Fashion.

Jóhanna has been drawing and painting since she was a child. Jóhanna paints with oil on canvas, both abstract and figurative.

She shows abstract paintings done this year and last year. They are reference to nature.

Johanna as held a solo exhibition at the SIM gallery this year and participated in Torg Listamesssa 2023. 

She is a member of SIM, the Association of Icelandic Visual artist. Johanna lives and works in Reykjavík. Her art studio is in 104 Rvk.

Vefsíða/Homepage: www. Jobjork.com

Instagram: Jobjork_artist

 

 

 

Listaverk í Artóteki