Kristín lauk MFA-prófi í myndlist frá Pratt Institute, New York í Bandaríkjunum árið 1995 og lagði þar áherslu á málverk og ljósmyndun. Áður hafði hún lokið námi við grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Kristín haldið einskaýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum á Íslandi og erlendis. Undanfarin ár hefur Kristín starfað við Ljósmyndasafn Reykjavíkur jafnframt því að vinna við myndlist. Kristín er félagsmaður í Sambandi íslenskra myndlistarmanna og FÍSL.
Listaverk í Artóteki
- 41,5 x 41,5 cmVerð: 100.000Leiga: 3.000
- 41,5 x 41,5 cmVerð: 100.000Leiga: 3.000
- 46 x 45 cmVerð: 80.000Leiga: 3.000