Kristín lauk námi frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994. Kristín hefur haldið nokkrar einkasýningar m.a. í Gallerí Skugga og Start Art og einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum um allan heim m.a. á Íslandi, Spáni, í Kína, Þýskalandi, Kanada, Japan og í fleiri löndum. Kristín hefur dvalið í Kjarvalsstofu í París og í gestavinnustofu í Bretlandi. Hún hefur hlotið styrk frá Myndstefi og Art Council í Bretlandi.
Kristín Pálmadóttir
Listaverk í Artóteki
-
45 x 45 cm (með ramma)Verð :50.000Leiga:2.000
-
45 x 45 cm (með ramma)Verð :50.000Leiga:2.000
-
45 x 45 cm (með ramma)Verð :50.000Leiga:2.000
-
45 x 45 cm (með ramma)Verð :50.000Leiga:2.000
-
28 x 29 cm (með ramma)Verð :35.000Leiga:2.000
-
42 x 56 cm (með ramma)Verð :80.000Leiga:3.000