Margrét Zóphóníasdóttir

Margrét Zóphóníasdóttir lærði í Danmarks Lærerhøjskole, 2000-2001, Danmarks Designskole, 1977-1981 og í Myndlista- og handíðaskóli Íslands, 1975-1977.
Síðasta einkasýning hennar var í Gerðubergi árið 2012 en einnig hefur hún sýnt á Kjarvalsstöðum, í Ásmundarsal og fleiri stöðum. Margrét hefur kennt í myndlistarskólum í Danmörku og á Íslandi. Hún hefur hlotið styrki frá Myndstef og menntamálaráðuneytinu og sótt námskeið og ráðstefnur í tengslum við myndlist. Verk eftir Margréti má sjá á Hótel Rangá.
Margrét er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna og er hún með vinnustofu á vegum félagsins í Súðarvogi 3.
Netfang: mz@mz.is