Skip to main content

Margrét stundaði myndlistarnám í Myndlista og handíðaskóla Íslands  frá 1975 til 1977 og Danmarks Designskole frá 1977 til 1981.

Árið 2001 lauk hún námi í kennslufræðum frá  frá Danmarks Lærerhöjskole.

Margrét hefur kennt við Myndlista og handíðaskólan Íslands  og Listaháskóla Islands. Núna kennir hún við Myndlistaskóla Kópavogs.

Aðferðir við myndsköpun hennar er aðalega olíumálun.

Hún hefur haldið 6 einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýningum.

Hún er með vinnustofu í Lyngási 7. Garðabæ. 

Listaverk í Artóteki