Skip to main content

 

Solveig nam myndlist við Listaháskóla Íslands 2007-2010 og lauk mastersgráðu frá sama skóla 2015. Solveig vinnur í marga miðla og eru viðfangsefnin gjarna maðurinn gagnvart náttúrunni m.t.t. náttúruverndar en einnig eru verk hennar oft með samfélagsleg með femínískar tilvísanir.

Listaverk í Artóteki