Tryggvi Þórhallsson (1962) stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1984 - 1988 og brautskráðist frá grafíkdeild. Viðfangsefni hans er sótt í íslenskan raunveruleika og umhverfi: stemmningar úr ferðum um landið og vangaveltur um samhengi hlutanna. Efnistökin fela í sér sígilda leit að einingu milli teikningar og málverks - línu og flatar.
Tryggvi er félagi í SÍM og Íslenskri grafík.
Listaverk í Artóteki
- 28 x 37 cmVerð: 85.000Leiga: 3,000